Í bókunarferlinu á netinu er hægt að borga með greiðslukortum. Á skrifstofunni er hægt að greiða með korti eða peningum.