Þökk sé Golfstraumnum er Ísland ekki eins kalt og það hljómar. Hitastigið er frekar milt allt árið um kring. Meðal hiti í Júlí er um 10°C þar sem oft er hlýast norðan og austan lands að sumri. Snjórinn er oftast nær ekki til mikilla travala og sest ekki mikið til sunnanlands en stoppar heldur lengur á norðurlandi. Þó eru góð skíðasvæði víða til fjalla. Meðal hiti í janúar í Reykjavík er um 0°C