Á sumrin er léttur útivistarfatnaður oft það sem helst er þröf á. Samt er öruggast að vera búinn undir bæði kaldari veður og regn hverær sem er ársins. Veðrir getur breytst hratt enda of sagt, ef þér líkar ekki veðrið bíddu í 15 mínútur. Svo er algjör nauðsyn að hafa með sér sundföt hvenær sem er árs. Hvort sem það eru sundlaugar eða náttúrulaugar þá er sund ein af bestu afþreyingum landsins.
Um vetur er svo þröf fyrir hlý og góð vetrar föt fyrir kaldari dagana.