Það rignir vissulega oft á Íslandi, við látum það ekki stoppa okkur við það að njóta náttúrunnar. Það er jú ekkert vont veður bara léleg föt. Náttúran aðlagar sig ekki að okkur, við aðlögum okkur að náttúrunni.
Að sjálfssögðu er öryggi ofar öllu hjá okkur. Ef við teljum á einhverjum tímapunkti að aðstæðurnar séu ekki öruggar eða boðlegar þá aflýsum við ferðinni og gerum okkar besta til að finna nýjan tíma fyrir ykkur. Ef við aflýsum vegna veðurs og öryggis þá fáið þið fulla endurgreiðslu ef ekki finnst ný tímasetning sem hentar.