Það er ekki hefð að gefa tips á Íslandi og ekki er ætlast til þess. Það er hins vegar ekki illa séð ef þig langar að sýna þakklæti á þennan máta.