Project Description
Náðu tengingu við þig sjálfa/n og náttúruna í þessari afslappandi yoga göngu. Það að blanda saman yoga og göngu í náttúrunni býr til fullkomnar aðstæður fyrir rólegt hugarástand og er því frábær leið til að losa um streituna úr daglegu amstri.
Virkjaðu skynfærin í þessari endurnærandi ferð. Það er einstök tilfinning að finna lyktina af grasinu eða sjónum og heyra í ánni eða ölduniðinn.
Göngu yoga er frábær leið til að endurnæra líkama og sál.
Hér fyrir neðan má sjá frekari upplýsingar um ferðina.
Lengd ferðar: Um það bil 2 tímar
Tímabil: Allt árið
Mætingarstaður: Selnes 28-30, 760 Breiðdalsvík
Erfiðleikastig: Auðvelt
Lágmark í ferð: 2 þáttakendur
Hámark í ferð:: Vinsamlegast hafðu samband ef þú ert með hópa sem eru stærri en 12 farþegar.
Tungumál Íslenska og enska
Hvað þarf að hafa með:
– Hlý föt
– Góðir gönguskór
Athugið:
– Vegna veðurs og/eða vega aðstæðna getur þurft að breyta dagskránni, lengja ferðina eða aflýsa.
– Til að bóka einkaferðir er hægt að senda okkur póst á jeppaferdir@tinna-adventure.is
– Lágmarks aldur í ferðina er 6 ára. Í einkaferðum er þó hægt að hafa yngri börn með.
Innifalið
- Leiðsögð ganga með yoga
- Yoga leiðsögn með lærðum yoga kennara.
- Allir skattar og gjöld
- Farið er frá höfuðstöðvum Tinna Adventure. Við fylgum göngustígum út í gegn um þorpið á Breiðdalsvík.
- Við göngum í þögn sem er fullkomið til að róa hugan og mynda tengsl við náttúruna.
- Á vel völdum stöðum stoppum við svo og tökum léttar yoga æfingar og hugleiðslu.