Project Description

Þessi skemmtilega ævintýraferð fer með þig upp í 1115 metra hæð á toppi Kistufells. Hér færðu forsmekkinn af þeirri upplifun sem jeppaferðir að vetri eru. 

Þetta er jeppaferð með afslöppuðu yfirbragði þar sem íslensk náttúra er í forgrunni og upplifun einstaklingsins. Í lítlum hópum er hægt að njóta náttúrufegurðar Austurlands til fulls. 

 

Hér fyrir neðan má sjá frekari upplýsingar um ferðina.

Lengd ferðar: 3 – 4 hours
Tímabil: Frá 1. febrúar til 15. apríl
Erfiðleikastig: Auðvelt
Mætingarstaður: Selnes 28-30, 760 Breiðdalsvík.
Hægt að sækja farþega: Á gististaði í Breiðdal og á Egilsstöðum.
Lágmark í ferð: 2 farþegar
Tungumál : Íslenska, enska og spænska
Hvað þarf að hafa með:
–    Hlý útivistaföt
–    Hlýir gönguskór
–    Vatnsbrúsi
Athugið:
– Vegna veðurs og/eða vega aðstæðna getur þurft að breyta dagskránni, lengja ferðina eða aflýsa.
– Til að bóka einkaferðir er hægt að senda okkur póst á jeppaferdir@tinna-adventure.is

Innifalið

  • Leiðsögð ferð
  • Akstur
  • Léttar veitingar
  • Allir skattar og gjöld
  • Ferðin hefst á akstri inn dalin í átt að Breiðdalsheiði.
  • Þegar komið er inn að fjöllum hefst ferðin upp snæfiþaktar brekkurnar þar tik komið er upp á topp Kistufells. Á góðviðrisdegi er útsýnið þaðan til allra átta. Inn á Vatnajökul, yfir að Snæfelli og Herðubreið sem og ofan í Breiðdalinn.
  • Í lok ferðar höldum við aftur niður fjallið og aftur á gistinguna þína.