Project Description

Þessi dagsferð kemur þér í návígi við fjölbreytta og fallega náttúru Austurlands. Þú færð einnig innlit í menningu og sögu svæðisins. Í þessari ferð munt þú sjá fossa utan alfaraleiðar, magnaðar klettastrendur, eyjur og vita. Þú munt einnig heimsækja eyðibýli, sveitakirkju og eitt safn að eigin vali.

Það er ekki óalgengt að sjá hreindýr á þessu svæði, ekki síst um vetur.

Traveling in a 4×4 Super-Jeep with the capacity of max. 10 passengers, and with the travel style of slow travel, the experience becomes as strong as ever.

Hér fyrir neðan má sjá frekari upplýsingar um ferðina.

Lengd ferðar: 6 - 7 tímar
Tímabil: May – September
Erfiðleikastig: Auðvelt
Mætingarstaður: Possible pickup at guesthouses in any of the following towns, Breiðdalsvík, Stöðvarfjörður, Fáskrúðsfjörður, Reyðarfjörður, and Egilsstaðir
Lágmark í ferð: 2 farþegar
Tungumál : Íslenska, enska og spænska
Hvað þarf að hafa með:
–    Hlý föt
–    Góðir gönguskór
–    Vatnsbrúsi
Athugið:
– Vegna veðurs og/eða vega aðstæðna getur þurft að breyta dagskránni, lengja ferðina eða aflýsa.
– Til að bóka einkaferðir er hægt að senda okkur póst á jeppaferdir@tinna-adventure.is

Innifalið

 • Leiðsögð ferð
 • Akstur
 • Heimsókn í Heydalakirkju
 • Heimsókn í safn að eigin vali: Steinasafn Petru, Franska safnið, Breiðdalssetur, Stríðsárasafnið, Norðurljósasýning.
 • Léttar veitingar
 • Allir skattar og gjöld

Ekki innifalið

 • Máltíðir
 • The museum stop is not mentioned since they can vary from tour to tour based on the choice of a museum. 
 • From Seyðisfjörður we drive over the mountain to Egilsstaðir. 
 • From there we head to Breiðdalsvík driving over the mountain road Breiðdalsheiði. There we can see a 100 years old road construction by the side of the more recent road. 
 • Í Breiðdal er komið við á eyðibýlinu Jórvík. Þar fáum við innsýn í líf almennings undir lok 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar auk magnaðrar jarðfræði og gróðurs á svæðinu.
 • Því næst er komið að Flögufossi og þaðan er svo haldið að fossinum Beljanda. Til að heimsækja þessa fossa ferðumst við um grófa slóða og við Beljanda er ekið yfir Breiðdalsá á vaði.
 • Næsta stopp er í Heydalakirkju þar sem innsýn fæst í menningu og sögu kirkjunnar í lífi þjóðarinnar.
 • Then, we head on towards Fáskrúðsfjörður. Before we get there, we stop at Hafnarnes lighthouse. Near the lighthouse, there used to be a fishing village, but now there are only the remains of houses left by the population that lived there.
 • On the way, we go along the coast with rugged seascape, from where we have a great view of the island Skrúður, the home to a legend of a troll. 
 • Heading on, we drive into Reyðarfjörður fiord and on towards Egilsstaðir. On the way, we stop at a small canyon, appreciating the alluring view before returning to Seyðisfjörður.