Project Description

Með þekkingu á svæðinu förum við með gestina okkar á líklega staði og veljum sem myndrænasta staði.

Í ferðunum okkar notum við breytta Jeppum þar sem pláss er fyrir 4-10 farþega í hverjum bíl og gerir það þjónustuna mjög persónulega. 

Í þessari ferð geta leiðsögumennirnir grunn leiðbeiningar um myndatökur af norðurljósum. Við erum einnig með þrífót meðferðis sem gestirnir geta fengið lánað ef þörf er á. 

Hér fyrir neðan má sjá frekari upplýsingar um ferðina.

Lengd ferðar: 2 – 3 hours
Tímabil: Frá september til apríl
Erfiðleikastig: Auðvelt
Mætingarstaður: Selnes 28-30, 760 Breiðdalsvík.
Hægt að sækja farþega: Á alla gististaði í Breiðdal
Lágmark í ferð: 2 farþegar
Hámark í ferð: Vinsamlegast hafðu samband ef þú ert með hópa sem eru stærri en 12 farþegar.
Tungumál : Íslenska, enska og spænska
Hvað þarf að hafa með:

 • Hlý útivistaföt
 • Góðir gönguskór
 • Vatnsbrúsi

Athugið:

 • Við athugum veðuraðstæður á hverjum degi kl. 19:00 til að meta líkur á því að sjá norðurljósin.
  • Ef það er of skýjað aflýsum við ferðinni og bjóðum upp á að endurbóka fyrir aðra dagsetningu eða að fá fulla endurgreiðslu.
  • Við hringjum engöngu ef við þurfum að aflýsa.
 • Vinsamlegast skráið í bókunina símanúmer sem þið verðið með svo hægt sé að ná í ykkur ef þörf er á að aflýsa.
 • We can not guarantee that we will see northern lights, but we always do everything in our power to improve our chances.
 • Til að bóka einkaferðir er hægt að senda okkur póst á jeppaferdir@tinna-adventure.is

Innifalið

 • Leiðsögð ferð
 • Akstur
 • Search for northern lights where they can best be enjoyed.
 • Allir skattar og gjöld
 • During this tour, we will drive around the stunning landscape of East Iceland, but the route varies each time depending on chances for best northern lights visibility.