Project Description

Upplifðu fegurð afsketra svæða á hálendi Austurlands í þessari skemmtilegu jeppaferð. Í þessari ferð er farið um frjósama dali, auðnarlegt hálendi og þú munt sjá í nærmynd þær miklu andstæður sem íslensk náttúra hefur upp á að bjóða sem og kynnast sögu svæðisins.

Meðal þeirra staða sem við heimsækjum á þessari leið er stærsta vatnsfallsvirkjun evrópu og Sænautasel, endurreistur bær frá því 1843. Í þessari ferð sjáum við djúp og mikil gljúfur, heitan foss og svo heimsækjum við Óbyggðasetur Íslands þar sem menning og saga svæðisins er í forgrunni.

Í þessari spennandi ferð kemstu þú á svæði sem eru ófær eða illfær fyrir hefðbundna bíla. Þar sem við ferðumst í litlum hópum þá er nándin við náttúruna mikil og upplifunin því sterk. 

Hér fyrir neðan má sjá frekari upplýsingar um ferðina.

Lengd ferðar: 9 - 10 tímar
Tímabil: From 20th of June to 31th of October
Erfiðleikastig: Auðvelt / Miðlungs erfitt
Mætingarstaður: Possible pickup at guesthouses in the Breiðdalsvík and Egilsstaðir areas.
Lágmark í ferð: 2 farþegar
Tungumál : Íslenska, enska og spænska
Hvað þarf að hafa með
:
–    Hlý föt
–    Sundföt og handklæði
–    Góðir gönguskór
–    Vatnsbrúsi
Athugið:
– Vegna veðurs og/eða vega aðstæðna getur þurft að breyta dagskránni, lengja ferðina eða aflýsa. – Til að bóka einkaferðir er hægt að senda okkur póst á jeppaferdir@tinna-adventure.is

Innifalið

  • Leiðsögð ferð
  • Akstur
  • Aðgangur að Óbyggðasetri Íslands
  • Heimsókn í Sænautasel
  • Léttar veitingar
  • Allir skattar og gjöld

Ekki innifalið

  • Máltíðir
  • Við hefjum ferðina með akstri in Jökuldal þar sem við stoppum við hins fallega foss Rjúkanda á leiðinni inn að Sænautaseli, endurbyggðum torfbæ sem var upprunalega byggður 1843.
  • Þaðan höldum við í átt að Hafrahvammagljúfri, förum í heit bað undir heitum fossi í Laugarvalladal. Það er æðislegt að fara í bað eftir göngu við Hafrahvammagljúfur.
  • Finally, on the way back to Egilsstaðir, we stop at Kárahnjúkar, the biggest power plant in Europe, to take encounter epic views of the canyon below. We also drive through Fljótsdalur Valley to visit Iceland’s largest forest, Hallormsstaðarskógur, with larch, red spruce, native birch, rowan, and willow trees. While there, be on the lookout for the legendary monster of Lake Lagarfljót.